Fréttir — bætiefni

Vítamín, bætiefni og jurtir

bætiefni mistur vitamin

Vítamín, bætiefni og jurtir

Það er gaman að segja frá því að undanfarnar vikur höfum við verið að stórbæta í vöruúrvalið hjá okkur og sem fyrr horfum við mikið í hreinleika og umbúðir þeirra vara sem við bjóðum upp á. Nýjasti vöruflokkurinn sem nú er vel aðgengilegur hjá okkur inniheldur ýmis vítamín, bætiefni og jurtir, allt sem gerir okkur gott. Í þessum flokki má finna ýmislegt sem hjálpað getur til við meltinguna, kvenhormónakerfið, liðina og húðina. Þar má einnig fyrir ýmis steinefni, sölt, tinktúrur (jurtaveigar) og dropa sem styrkja ónæmiskerfið svo eitthvað sé nefnt.  Þau merki sem nú þegar er hægt að nálgast hjá...

Lesa meira →