Fréttir — vistvænt

Græn helgi í Mistur - vöndum valið, veljum vistvænt

Mistur Umhverfisvænt vistvænt

Græn helgi í Mistur - vöndum valið, veljum vistvænt

Þarf ,,svartur föstudagur" að vera svo slæmur eða getum við snúið honum okkur í vil með umhverfið að leiðarljósi? Við vitum að gífurlega margir nýta sér þá afslætti sem í boði eru þennan dag, helgi eða jafnvel viku. Eðlilega má kannski segja. Því miður eru alltof margir sem kaupa bara eitthvað, finna fyrir einhverskonar múgæsing og hrífast með, finna m.a.s. fyrir stressi af því að þeir séu að ,,missa af einhverju". Panta og kaupa eitthvað og vita svo mögulega ekki hvað þeir keyptu fyrr en vörurnar eru komnar heim. Það er ekki gott fyrir: Kaupandann sem situr eftir hissa á...

Lesa meira →