Vöruflokkur: Marley's Monsters

Marley's Monsters framleiðir margnota heimilisvörur úr vefnaði og timbri. Allar vörurnar eru handgerðar í Eugene í Oregon. 

Nafnið Marley's Monsters er tilkomið frá því er stofnandi fyrirtækisins Sarah gekk með fyrsta barnið - Marley - og ákvað að sauma handa henni tuskudúkku eða Monster úr efnisafgöngum.