Ekki pappírsþurrkur 12 stk. svartar. 25x30 cm.
Ekki pappírsþurrkur 12 stk. svartar. 25x30 cm.
Verð
4.995 kr
Verð
Söluverð
4.995 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Ekki pappírsþurrkur, (UNPAPER) eru hinn fullkomni, margnota valkostur í staðin fyrir einnota eldhúsrúllubréf og servíettur.
Pakkinn samanstendur af 12 einlitum svörtum stykkjum.
Ekki pappírsþurrkurnar eru úr 100% einföldu bómullarflóneli og saumaðar á jöðrum til að koma í veg fyrir að þær trosni.
Stærð: u.þ.b. 30 x 25 cm. (um tvöfalt stærri en hversdagsþurrkunar)
Rakadrægni klútanna eykst eftir fyrstu þvottana.
Klútarnir loða vel saman og því er auðvelt að rúlla þeim upp, t.d. á hólk eða kefli.
Þvottaleiðbeiningar:
Mælt er með að þvo stykkin fyrir notkun.
Þvoið með svipuðum litum við 40°
Má fara í þurrkara á lágan hita.
Umbúðir: Endurunnið pappaspjald sem má endurvinna aftur.
Handgert í Eugene, Oregon, USA