Vöruflokkur: Saga Natura

Saga Natura byggir á 20 ára sögu með áherslu á vísindi og þróun. Fyrirtækið býður upp á einstaka vörublöndu unna úr náttúrulegum efnum eins og ætihvönn og þörungum og bætir þannig lífsgæði og heilsu fólks með náttúrulegum hráefnum sem uppfylla skilyrði um gæði, hreinleika og öryggi.