Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Saga Natura

Asta Eye, 60 hylki

Asta Eye, 60 hylki

Verð 4.520 kr
Verð Söluverð 4.520 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

AstaEye er vítamínblanda hönnuð til þess að viðhalda góðri augnheilsu og koma í veg fyrir hrörnun augnbotna.

AstaEye inniheldur náttúrulega andoxunarefnið astaxanthin, lútein, zeaxantín ásamt fleiri vítamínum og steinefnum, sérstaklega samsett til að vernda augun og vinna gegn augnbotnahrörnun.

AstaEye er byggt á niðurstöðum AREDS2 rannsóknarinnar þar sem kom í ljós að þeir þátttakendur sem hófu rannsóknina með litlu magni af lúteini og zeaxantíni í mataræði, en fengu viðbætt lútein og zeaxantín á meðan rannsókninni stóð
voru 25 prósent ólíklegri til þess að þróa með sér ellihrörnun í augnbotnum á efri stigum samanborið við þátttakendur sem voru á svipuðu mataræði en fengu ekki viðbætt lútein og zeaxantín.  AREDS2 rannsókn National Eye Institute er skrásett vörumerki United States Department of Health and Human Services.

Innihald: Askorbín sýra (C-vítamín), d-alfa-tókóferýlsúksínat (E-vítamín), Astaxanthin-ríkir smáþörungar (Haematococcus pluvialis), hylki úr jurtabeðmi (HPMC, litarefni: járnoxíð), lútein og zeaxanthin (úr morgunfrú), sink oxíð, hrísgrjónamjöl, magnesíum sterat, kopar oxíð.

Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki á dag með mat. 

Sjá allar upplýsingar