Vöruflokkur: Chic mic - bambusvörur

Chic mic logo
Chic Mic var stofnað árið 2010 og hefur frá upphafi haft stílhreina hönnun og fyrsta flokks hráefni að leiðarljósi í allri framleiðslu sinni, skapað nytjahluti sem gleðja augað í sátt við umhverfið. Chic Mic leitar til þekktra nytjalistamanna og hefur þannig tekist að lifa mottóið sitt „... með ástríðu fyrir því sérstaka.“

Vörur Chic Mic gleðja augað hvar sem þær finnast og á sama tíma eru þær umhverfisvænar og endurvinnanlegar, án þess þó að vera einnota og því sporna þær við sóun náttúrulegra auðlinda okkar allra.