20% afsláttur og vörukynning á Furuveigum frá Act herba á fimmtudag.

Fimmtudaginn 16. janúar frá kl.12-17 verður framleiðandi furuveiga hjá okkur á Stórhöfða til að kynna þessar frábæru íslensku veigar.

Íslensk náttúrleg vítamín, steinefni og andoxunarefni út furunálum, allt sem þú þarft daglega í einni flösku af Furuveig.

Furufrjókornin gefa kraft og hafa áhrif á hormónakerfið.

Síðast en ekki síst verður 20% afsláttur af þessum vörum þennan dag í tngslum við vítamín og bætiefnadagana okkar.

Skoða betur

Komdu til okkar á Stórhöfða og fáðu ráðleggingar hjá heilsusérfræðing okkar að ...

Gerðu þína eigin plöntumjólk

Viltu endurnota flöskur og krukkur sem þú átt nú þegar og fækka umbúðum heima?

Á áfyllingabarnum okkar kennir ýmissa grasa og þar finnur þú flest öll hreinlætisefni sem þú notar við heimilisþrifin eða til persónulegra nota.

Áfyllingar og umbúðalaust

Áfylling

Við eigum öll einhver ílát heima hjá okkur sem hægt er að... 

Verslun okkar á Stórhöfða 33 er opin alla virka daga frá kl. 11-17