Vöruflokkur: Solwang Design - vefnaðarvara

Solwang Design er danskt merki sem hefur verið starfandi frá 2009.

Grunngildi Solwang Design er ,,gagnkvæm virðing" en þau gildi spanna allan ferilin í því sem gert er. Virðing fyrir fólkinu á öllum stigum framleiðslunnar, virðingu fyrir umhverfinu og ekki síst virðingu fyrir viðskiptavinum  stórum og smáum.