Vöruflokkur: Pestemal

Hammam handklæði úr endurunninni* bómull, framleidd í Denizili í Tyrklandi þar sem hágæða textílvörur hafa verið ofnar í hundruð ára.

*Endurunninn bómull er textílefni sem er unnið með því að endurvinna og fullnýta afskurði, afganga og notaðan bómullarfatnað. Þetta ferli útrýmir þörfinni fyrir frekari bómullarrækt og dregur verulega úr umhverfisáhrifum framleiðslunnar.