Fréttir

Mistur 10 ára

Mistur 10 ára

Litið yfir farinn veg sl. 10 ár.

Lesa meira →


Vítamín, bætiefni og jurtir

bætiefni mistur vitamin

Vítamín, bætiefni og jurtir

Það er gaman að segja frá því að undanfarnar vikur höfum við verið að stórbæta í vöruúrvalið hjá okkur og sem fyrr horfum við mikið í hreinleika og umbúðir þeirra vara sem við bjóðum upp á. Nýjasti vöruflokkurinn sem nú er vel aðgengilegur hjá okkur inniheldur ýmis vítamín, bætiefni og jurtir, allt sem gerir okkur gott. Í þessum flokki má finna ýmislegt sem hjálpað getur til við meltinguna, kvenhormónakerfið, liðina og húðina. Þar má einnig fyrir ýmis steinefni, sölt, tinktúrur (jurtaveigar) og dropa sem styrkja ónæmiskerfið svo eitthvað sé nefnt.  Þau merki sem nú þegar er hægt að nálgast hjá...

Lesa meira →


Við erum flutt á Stórhöfða

Við erum flutt á Stórhöfða

Undanfarnir dagar og vikur hafa liðið ansi hratt hjá okkur eftir að tekin var sú ákvörðun um að flytjast á milli póstnúmera og verða þannig aðeins meira miðsvæðis og sýnilegri.  Við fundum dásamlegt rými á Stórhöfða 33 þar sem við máttum endurnýta þann efnivið sem fyrir var, sem við að sjálfsögðu gerðum, ásamt því að forða nokkrum brettum og brettakössum frá því að verða eldi að bráð. Allt í okkar anda. Þessari ákvörðun fylgir sú staðreynd að við ætlum að opna verslun sem verður opin alla virka daga frá kl. 11-17. Áherslurnar verða enn þær sömu á umhverfisvænar gæðavörur fyrir...

Lesa meira →


Chocolate and Love - nýtt merki

Chocolate and Love - nýtt merki

Chocolate and Love, margverðlaunað hágæða súkkulaði.

Lesa meira →


Moltutunna fyrir lífrænan úrgang

lífrænn heimilisúrgangur

Moltutunna fyrir lífrænan úrgang

Um 4 ltr. stál moltutunnuna okkar.

Lesa meira →