Opið á laugardögum frá kl. 11-14

Til að koma til móts við þá fjölmörgu sem spurt hafa hvort ekki sé opið á laugardögum þá höfum við tekið þá ákvörðun að bæta þeim við, þ.e.a.s laugardögunum. Frá og með október verður því opið frá kl. 11-14 hjá okkur á Stórhöfðanum. Fyrsta laugardagsopnunin verður því laugardaginn 4. október.

Hlökkum til að sjá ykkur á laugardögum í vetur en við munum svo endurskoða laugardagsopnunina uppúr áramótum. 

Vefverslunin er að sjálfsögðu alltaf opin.

Til baka í fréttir