Vöruflokkur: Sol de Ibiza

Sol de Ibiza framleiðir sólarvarnir sem henta öllum húðgerðum, eru án óæskilegra efna, vatns og í endurvinnanlegum umbúðum.