Fánapokar

Fánapokar eru íslensk framleiðsla, handverk og hönnun. Flöskupokinn hefur verið einna vinsælastur en innkaupapokinn og hliðarpokinn fylgja þar fast á eftir. Nýðsterkir pokar úr hráefni sem annars hefði farið í urðun.