Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Fánapokar

Hliðarpoki úr fánaefni

Hliðarpoki úr fánaefni

Verð 4.950 kr
Verð Söluverð 4.950 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hliðarpokarnir geta verið notaðir fyrir hvað sem er; í innkaupin, skólann, undir íþróttafötin, ferðalagið og jafnvel jurtatínslu! Engir tveir pokar eru eins og þú færð poka sem valinn er af handahófi.

Fánapokarnir eru búnir til úr efni sem fellur til við framleiðslu fána.

Það besta við fánapokana:

  • eru mjög léttir
  • eru mjög sterkir
  • taka lítið pláss í töskunni
  • þeir endast mjög lengi
  • má þvo
  • íslensk hönnun og framleiðsla
  • eru umhverfisvænir, því þeir eru búnir til úr endurnýttu efni sem öðlast nýtt líf í stað þess að fara í ruslið
  • engir tveir pokar eru eins.

Einu umbúðirnar á pokanum er miði sem segir til um vöruna og gaman að segja frá því að miðinn er sniðinn úr pakka utan af morgunkorni og áletruninn - prentið á miðanum er rauðrófusafi. 

Sjá allar upplýsingar