Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 4

Fánapokar

Körfupoki úr fánaefni (minni flöskupoki)

Körfupoki úr fánaefni (minni flöskupoki)

Verð 5.495 kr
Verð Söluverð 5.495 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Körfupokinn er nákvæmlega eins í laginu og Sekkurinn (flöskupokinn) nema ekki eins djúpur. Það gerir það að verkum að hann smellpassar í vinsælar körfur sem margir nota til flokkunnar. Pokanum er lokað með reim. Pokana má nota undir flöskur og dósir, undir garðúrgang og safna saman plasti fyrir endurvinnslu svo dæmi séu nefnd. Þegar búið er að tæma pokana má þvo þá og endurtaka svo leikinn. 

Engir tveir pokar eru eins og þú færð poka sem er valinn af handahófi.

Fánapokarnir eru búnir til úr efni sem fellur til við framleiðslu fána.

Það besta við fánapokana:

  • eru mjög léttir
  • eru mjög sterkir
  • taka lítið pláss í töskunni
  • þeir endast mjög lengi
  • má þvo
  • íslensk hönnun og framleiðsla
  • eru umhverfisvænir, því þeir eru búnir til úr endurnýttu efni sem öðlast nýtt líf í stað þess að fara í ruslið
  • engir tveir pokar eru eins!

Einu umbúðirnar á pokanum er miði sem segir til um vöruna og gaman að segja frá því að miðinn er sniðinn úr pakka utan af morgunkorni og áletruninn - prentið á miðanum er rauðrófusafi. 

Sjá allar upplýsingar