Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Saga Natura

Saga Pro 60 hylki

Saga Pro 60 hylki

Verð 5.145 kr
Verð Söluverð 5.145 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Rannsóknir benda til að SagaPro dragi úr tíðni þvagláta hjá þeim sem eru með litla eða minnkaða blöðrurýmd. Notendur eru á öllum aldri og endurspegla rúmlega 1% af íslensku þjóðinni sem nota fæðubótarefnið daglega. Ef þú pissar 6-8 sinnum á dag er líklegt að þú sért með ofvirka þvagblöðru. 

SagaPro er íslensk náttúruvara sem inniheldur handtínda íslenska hvönn, en hvönnin hefur verið ein merkasta lækningajurtin í NorðurEvrópu í mörg hundruð ár. Virka efnið í vörunni er unnið úr íslensku ætihvannarlaufi og hefur hún verið rannsökuð í yfir 25 ár af vísindamönnum Saga Natura. Lauf ætihvannarinnar er eini hluti plöntunnar sem hefur sýnt bein áhrif á fækkun þvagláta. 

Innihald: Hrísgrjónamjöl, SagaPro® hvannarlaufaextrakt, bambus extract, magnesium sterat, hylki úr jurtabeðmi (HPMC).

Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1-2 hylki á dag, yfir daginn eða fyrir svefn eftir þörfum.

Eitt hylki inniheldur: SagaPro®: 100 mg Mælt er með að taka 2 hylki fyrstu þrjá dagana þegar byrjað er að nota SagaPro.

Þess má geta að varan hefur engar aukaverkanir. 

Sjá allar upplýsingar