Fréttir — Eyrnapinnar

Náttúrulegar, umhverfisvænar og vegan snyrtivörur frá Lamazuna

Eyrnapinnar hársápa vegan

Náttúrulegar, umhverfisvænar og vegan snyrtivörur frá Lamazuna

Við kynnum með stolti nýtt vörumerki hér hjá okkur í Mistur en það ber heitið Lamazuna og er franskt. Lamazuna býður upp á vandaðar, vegan, rusl fríar vörur framleiddar í Frakklandi þar sem notuð eru náttúruleg hráefni úr lífrænum búskap. Slagorðin ,,Slow cosmetics" bera vott um framleiðsluferli varnanna hvort sem við á um náttúrulega samsetningu þeirra eða aðra umhverfisþætti.  Til að byrja með tókum við í Mistur inn hársápur, tannkrem - bæði fyrir börn og fullorðna og svo rúsínuna í pylsuendanum en það eru margnota Oriculi eyrnapinnarnir eða sköfurnar. Í hársápunum má finna tegundir ýmist með eða án ilmkjarnaolíum og fyrir...

Lesa meira →