Bambu - bambusborðbúnaður

Framleiðir vörur úr sjálfbærum hráefnum og hanna af hugmyndaauðgi og heiðarleika. 
Þó svo að bambu vörurnar sé framleiddar sem ,,einnota" má nota þær aftur og aftur - það höfum við sjálf prófað, bæði diskana og hnífapörin. Og þegar þú ert búin að fullnýta borðbúnaðinn má setja hann í moltukassann. Þannig má spara urðunarpláss.