Fréttir — viskastykki

Solwang Design - nýtt vörumerki

borðtuska lífræn bómull öko tex viskastykki

Solwang Design - nýtt vörumerki

Solwang Design er danskt og dásamlegt vörumerki sem framleiðir vefnaðarvörur fyrir heimilið úr lífrænni öko tex vottaðri bómull. Vörulínan fyrir eldhúsið samanstendur af viskastykkjum, prjónuðum borðtuskum, eldhúshandklæðum og pottaleppum úr bómull ásamt dúkum, löberum og munnþurrkum úr hör. Baðherbergislínan samanstendur af prjónuðum þvottapokum og nettum gestahandklæðum. Litaflóran hjá þeim er ótrúlega fjölbreytt og skemmtileg og krydda má upp á tilveruna með mismunandi litum borðtuskum bara eftir því hvaða árstíð er. Smátt og smátt munum við bæta litum við en sem komið er geturðu fengið um 15 mismunandi litasamsetningar hjá okkur á borðtuskum. Grunngildi Solwang Design er ,,gagnkvæm virðing" en þau...

Lesa meira →