Fréttir — ferðalag

15 atriði sem gera ferðalagið umhverfisvænna

ferðalag umhverfisvænt

15 atriði sem gera ferðalagið umhverfisvænna

Við tókum hér saman lista yfir nokkra hluti sem orðnir eru sjálfsagðir á ferðalögum okkar og er svo lítið mál að temja sér að nota til að minnka ruslið. Fyrir matvæli Qwetch drykkjarflaska sem heldur bæði heitu og köldu. Frábær í bílinn og gönguferðina. Hægt að fylla á á næstu bensínstöð og spara um leið kaupin á vatni eða gosi í plastflösku. Hollt, umhverfisvænt og sparar pening til lengri tíma litið svo ekki sé talað um minni plastnotkun.750ml eða 1,5 ltr. Qwetch flöskurnar geta líka verið góðar fyrir uppáhellt kaffi eða til að blanda djús í og geyma ískalt. Ferða...

Lesa meira →