Mistur - bækur og myndir úr endurunnu

Mistur logo
Okkar eigin framleiðsla þar sem við endurvinnum hráefni í bæði bækurnar og myndirnar. Aðal uppstaðan er pappír; t.d. lituð a4 blöð með skilaboð frá skólum eða/og lituðum pappírsburðarpokum ásamt tættum hvítum skrifstofupappír, karton úr pökkum undan morgunkorni, timbur úr vörubrettum að ógleymdu dásamlega fallegu laxaroði.  Vörurnar okkar hafa verið til sölu í ferðamannaverslunum um nokkura ára skeið og eru kjörin gjafavara eða minnjagripur.