Fréttir — umhverfisvænt

Opið í desember

Mistur Umhverfisvænar gjafir umhverfisvænt

Opið í desember

Opið tvo næstu laugardaga frá kl. 11-16 á Gylfaflötinni.

Lesa meira →


Græn helgi í Mistur - vöndum valið, veljum vistvænt

Mistur Umhverfisvænt vistvænt

Græn helgi í Mistur - vöndum valið, veljum vistvænt

Þarf ,,svartur föstudagur" að vera svo slæmur eða getum við snúið honum okkur í vil með umhverfið að leiðarljósi? Við vitum að gífurlega margir nýta sér þá afslætti sem í boði eru þennan dag, helgi eða jafnvel viku. Eðlilega má kannski segja. Því miður eru alltof margir sem kaupa bara eitthvað, finna fyrir einhverskonar múgæsing og hrífast með, finna m.a.s. fyrir stressi af því að þeir séu að ,,missa af einhverju". Panta og kaupa eitthvað og vita svo mögulega ekki hvað þeir keyptu fyrr en vörurnar eru komnar heim. Það er ekki gott fyrir: Kaupandann sem situr eftir hissa á...

Lesa meira →


Margnota furoshiki innpökkunarklútar frá FabRap

jól margnota Mistur umhverfisvænt

Margnota furoshiki innpökkunarklútar frá FabRap

Umfjöllun um margnota furoshiki innpökkun og nýja merkið okkar FabRap

Lesa meira →


Nýtt frá Bee's Wrap. Vegan arkir, rúlla og nýtt munstur

Bee's Wrap lífræn bómull Matvælaarkir umhverfisvænt Vaxdúkur vegan

Nýtt frá Bee's Wrap. Vegan arkir, rúlla og nýtt munstur

Kynning á nýjustu vörunum frá Bee's Wrap. Vegan arkir, rúlla sem þú klippir niður í þína uppáhalds arkarstærð og nýtt munstur á 3ja arka pakkanum sívinsæla.

Lesa meira →


15 atriði sem gera ferðalagið umhverfisvænna

ferðalag umhverfisvænt

15 atriði sem gera ferðalagið umhverfisvænna

Við tókum hér saman lista yfir nokkra hluti sem orðnir eru sjálfsagðir á ferðalögum okkar og er svo lítið mál að temja sér að nota til að minnka ruslið. Fyrir matvæli Qwetch drykkjarflaska sem heldur bæði heitu og köldu. Frábær í bílinn og gönguferðina. Hægt að fylla á á næstu bensínstöð og spara um leið kaupin á vatni eða gosi í plastflösku. Hollt, umhverfisvænt og sparar pening til lengri tíma litið svo ekki sé talað um minni plastnotkun.750ml eða 1,5 ltr. Qwetch flöskurnar geta líka verið góðar fyrir uppáhellt kaffi eða til að blanda djús í og geyma ískalt. Ferða...

Lesa meira →