Fréttir — jólamarkaður

Mistur hjá Frú Laugu og á vistvænum jólamarkaði í Norræna húsinu

Jólamarkaður vistvænn jólamarkaður

Mistur hjá Frú Laugu og á vistvænum jólamarkaði í Norræna húsinu

Núna um helgina gerumst við víðförul og ætlum að vera á tveimur stöðum. Á fullveldisdaginn, laugardaginn 1. desember tökum við þátt í jólamarkaði hjá Frú Laugu við Laugalæk ásamt fleirum. Þar verður mikil jólastemming, ýmsir framleiðendur að kynna vörur sínar, lifandi tónlist og skemmtun fyrir börnin. Það er alltaf gaman að koma til Frúarinnar við Laugalæk og skoða allar þær kræsingar sem þar eru á boðstólnum og mikið yrði gaman að sjá þig þar. Markaðurinn stendur frá kl. 11-15 og hér er hlekkur á viðburðinn á Facebook.  Á sunnudaginn, fyrsta í aðventu (spáið í það...sumir eru enn að bíða eftir...

Lesa meira →


Jólaopnun í Mistur 9. desember

jólamarkaður Mistur Umhverfisvænar gjafir

Jólaopnun í Mistur 9. desember

Jólaopnun laugardaginn 9. desember frá kl. 11-16. Sjáumst.

Lesa meira →