Vor í lofti - spa dagur

Vorið nálgast óðfluga og við fögnum með því að vera með Spa og dekurdag í Mistur á fimmtudaginn kemur frá kl. 15-18. Það verður ýmislegt um að vera og sjónum m.a. beint að sogæðakerfinu, þurrburstun, skrúbbum, olíum og kremum.

Margrét Sigurðardóttir grasalæknir og Una Berglind Þorleifsdóttir svæðanuddari verða hjá okkur og við beinum sjónum að sogaæðakerfinu, smökkum te, prufum vörur, fáum kannski handanudd, fræðslu um sogæðakerfið og getum keypt vörur á tilboði í tilefni dagsins.

Veglegur kaupauki frá Ecobath London fylgir þegar keypt er fyrir 10 þús. kr. eða meira, hvort heldur á vef eða í verslun þennan dag.

Ef þú vilt fá áminningu þegar nær dregur geturðu meldað þig á FB viðburð á hnappnum hér neðar.

smelltu hér

Komdu til okkar á Stórhöfða og fáðu ráðleggingar hjá heilsusérfræðing okkar að ...

Gerðu þína eigin plöntumjólk

Viltu endurnota flöskur og krukkur sem þú átt nú þegar og fækka umbúðum heima?

Á áfyllingabarnum okkar kennir ýmissa grasa og þar finnur þú flest öll hreinlætisefni sem þú notar við heimilisþrifin eða til persónulegra nota.

Áfyllingar og umbúðalaust

Áfylling

Við eigum öll einhver ílát heima hjá okkur sem hægt er að... 

Verslun okkar á Stórhöfða 33 er opin alla virka daga frá kl. 11-17