1
/
af
1
Amphora Aromatics
Nornaheslivatn 100 ml - Amphora Aromatics
Nornaheslivatn 100 ml - Amphora Aromatics
Verð
2.090 kr
Verð
0 kr
Söluverð
2.090 kr
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn
Því miður ekki til á lager
Nornahesli hefur samandragandi og bólgueyðandi eiginleika og getur því verið hjálplegt t.d. við gyllinæð og æðahnútum. Það þykir gott á feita og mjög opna húð þar sem það getur hjálpað til við að draga saman svitaholur. Ennig getur verið gott að blanda saman nornahesli vatni og kamillu ilmkjarnaolíu og bera á hlaupabólu. Þetta er góður grunnur í ýmis konar andlits- og húðvörur.
Virk efni: M.a. tannín, flavóníðar, fenólsýrur, sapónín og ilmkjarnaolíur.
Notkun: Bleytið bómul og berið á húð. Einnig má setja blómavatnið í spreyflösku og nota þannig.
Umbúðir: Glerflaska og plasttappi
Deila vöru
