Fréttir

TVÆR NÝJAR TEGUNDIR FRÁ BEE'S WRAP

Það er gaman að segja frá því að nú hefur Bee's Wrap, matvælaarkafjölskyldan okkar stækkað enn frekar því við höfum bætt við tveimur nýjum pakkningum. Annars vegar er komin nýr litur í eina vinsælustu Bee's Wrap vörutegundina, þriggja arka pakkninguna. Fjólubláar arkir með smáramunstri. Sumum gæti þótt gott að vera með einn lit undi ávexti og annan undir grænmeti eða osta og aðgreina þannig enn frekar.  Hins vegar er um að ræða samlokuarkirnar þar sem boðið er upp á tvær samlokuarkir í einum pakka, en sitthvort munstrið á hvorri örk fyrir sig í pakkanum. Hægt er að velja milli þriggja munsturpakka. Blátt -...

Lesa meira →


UMHIRÐA BEE'S WRAP

Eftir notkun á Bee's wrap er gott að skola eða þvo örkina með köldu eða örlítið volgu vatni. Stundum gæti jafnvel verið nauðsynlegt að nota milt sápuvatn til að ná óhreinindum. Svo er bara að láta örkina þorna á t.d. með því að hengja hana upp á snúru eða láta hana þorna í rólegheitum. Varist að nota of heitt vatn því þá bráðnar vaxið og líftími arkarinnar styttist. Ef örkin fer ekki strax í notkun aftur, er tilvalið að brjóta hana saman og geyma á vísum stað fram að næstu notkun.

Lesa meira →


BEE'S WRAP - NÝ VARA HJÁ MISTUR

Náttúrulegur valkostur í stað plastfilmu til geymslu á matvælum.   Það er einstaklega gaman að segja frá því að við höfum tekið í sölu Bee’s Wrap. Bee’s Wrap eru arkir sem framleiddar eru úr lífrænt ræktaðri bómull, býflugnavaxi úr sjálfbærri framleiðslu, lífrænni jójóbaolíu og trjákvoðu. Saman gera þessi efni það að verkum að hægt er að nota arkirnar í stað plastfilmu til að vernda og geyma matvæli. Þú einfaldlega finnur þá stærð sem hentar því sem þú ætlar að geyma, notar ylinn í lófundum til að ,,líma” filmuna niður og þegar örkin kólnar helst hún þannig. Einnig er hægt að...

Lesa meira →


EINHYRNINGUR – UNICORN?

Truly this mountain looks spectacular. Once, while traveling with our boys we took a loooong drive away from our tent, or the boys at least thought the drive took long enough …actually it was as long as the road let us. On our way we came across this amazing looking mountain standing there alone. The lonely mountain. Its name is Einhyrningur which you can translate as the one with the horn…or perhaps and even better, Unicorn. Einhyrningur is located in the South between Tindfjallajökull, which you can see in the background and the bridge over Markarfljót. Can you see a...

Lesa meira →


STRANDAKIRKJA

Strandakirkja is located on the south coast of Iceland near the town of Þorlákshöfn. It was built somewhere in the 12th century by few fishermen. The story says that back in the days those fishermen were trying to get back to land and having a rather hard time. They prayed to God to help them ashore and vowed to him that they would instead build him a church where they landed. And so they did and they named it Strandakirkja. (strönd=shore and kirkja = church. So you could say the Churc by the Shore) Strandakrikja by the shore Many donations,...

Lesa meira →