MISTUR Á JÓLAMARKAÐI Í ÍSHÚSI HAFNARFJARÐAR

English below

Næstu tvo laugardaga, þann 12. og 19. desembær ætlum við að taka þátt íjólamarkaði Íshúss Hafnarfjarðar en þar er verið að byggja upp mjög skemmtilega starfsemi.

Jólamarkaðurinn opnar kl. 12 og verður opin til kl. 17. Við verðum þar meðgestabækurnar okkar, Skinnu minnisbók, Íslandsbókina og Bókrolluna. Pínu bókin fær auðvitað að fljóta með ásamt merkispjöldum og míni kortum. Svo má ekki gleyma myndunum okkar og sitthvað fleira spennandi fær að fljóta með.

Íslenskt handverk

Smá sýnishorn af því sem við verðum með

Islenskthandverk2

Íshúsið er við Strandgötu 90 eins og sjá má á þessu korti.

Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að kíkja í Íshúsið og kvitta í gestabókina okkar góðu :-)

We will be at the Christmas fair in Íshús Hafnarfjarðar the next two Saturdays, the. 12th. and 19th of December from 12-17. Hope you will be able to drop by, see our handmade items and sign our guestbook.

Til baka í fréttir