Wintergreen ilmkjarnaolía, 10 ml - Jurtaapótek
Wintergreen ilmkjarnaolía, 10 ml - Jurtaapótek
Verð
1.890 kr
Verð
Söluverð
1.890 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Wintergreen (Gaultheria procumbens).
Olían er helst þekkt fyrir verkjastillandi eiginleika sína en er einnig bólgueyðandi, róandi, krampastillandi, sótthreinsandi, samandragandi, vindeyðandi, hóstastillandi og mild vökvalosandi.
Olían er einstaklega góð við hvers kyns gigt og bólgum í líkama þar sem hún er mjög verkjastillandi og bólgueyðandi ásamt því að vera góð á sár og skordýrabit.
Virk efni: Aðallega methyl salicylat (salisýlsýra) ásamt smá limonen, alfa- og beta-pinen, sabinen og myrcen.
Varúð: Olían er eitruð í stórum skömmtum og þarf því alltaf að þynna hana vel út og nota í hófi.
Umbúðir: Glerflaska og plasttappi.
Framleitt af Jurtaapótekinu