Varasalvi með lit. Piparminta. Lovett Sundries
Varasalvi með lit. Piparminta. Lovett Sundries
Verð
1.750 kr
Verð
Söluverð
1.750 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Varasalvinn frá Lovett Sundries gegnir tvíþættu hlutverki - á meðan hann nærir varirnar bætir duft litatungu rótarinnar við djúprauðum blæ sem gefur fallegan roða á varirnar.
Einnig hægt að nota til þess bæta roða á kinnar. Þá þurfum við aldrei aftur að takast á við hlutina kinnroðalaust…
Auk þess sem litatungan gefur okkur roða, þá hefur hún nærandi eiginleika og er andoxandi.
Innihaldsefni:
- kókosolía (cocus nucifera)
- jójóbaolía (simmondsia chinsesis)
- býflugnavax (cera alba)
- duft af rót Litatungu (alkanna tinctoria)
- kakósmjör (theobroma cacao)
- piparmyntu ilmkjarnaolía (mentha arvensis)
Umbúðir: Lítil áldós með renniloki
Framleitt í litlu sætu fjölskyldufyrirtæki í Pittsburg í Ameríkunni