Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

EcoLiving

Uppþvottasápa 100 gr. - Sitrus. EcoLiving

Uppþvottasápa 100 gr. - Sitrus. EcoLiving

Verð 1.190 kr
Verð Söluverð 1.190 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Fullkomin uppþvottasápa fyrir uppvaskið og losar þig við enn einn plastbrúsann.

Öflug á fitu en mild fyrir hendurnar, reyndar svo mild að þú gætir notað vatnið á eftir til að vökva plönturnar þínar. 100% náttúrulegt uppþvottasápustykki sem er niðurbrjótanlegt, plastlaust og án pálmaolíu og framleitt af kærleika í Bretlandi.
Uppþvottasápustykki leysir af hólmi fljótandi uppþvottalög og jafnframt má nota hann í þvottinn t.d. á ferðalögum. Virkar einnig fínt að nudda sápunni á nýtilkomna bletti í fötum.

100 gr.

• 100% náttúruleg og niðurbrjótanleg
• Án pálmaolíu
• Framleitt í Bretlandi

Ferskur sítrusilmu. Dásamlega upplífgandi ilmur af nýkreistum sítrónum og límónum. Hreinar ilmkjarnaolíur sem, vegna eiginleika sinna eru bæði sótthreinsandi og bakteríudrepandi.

Notkun: Bleytið svamp eða bursta og nuddið stykkið til að ná í sápu og þrífið leirtauið á hefðbundinn hátt. Ath. aðeins þarf lítið magn. Þessi sápa freyði lítið sem ekkert en froða er ekki nauðsynleg til þrifa. Til að láta sápuna endast sem lengst er mælt með að láta hana þorna á milli notkunar, á sápudisk eða rekka.

Innihald: Lífræn kókosolía, náttúrulegt glýserín, natríumkarbónat, natríum kókóýl glútamat (unnið úr kókosolíu) 
>30% sápa, ilmum (Citral, Limonene)
≥ 5% anjónísk yfirborðsvirk efni - náttúrulega unnin úr kókosolíu og sítrónusýru

Sjá allar upplýsingar