Uppþvottasápukubbur í dós
Venjulegt verð
2.945 kr
Enn ein lausnin til að fækka plastbrúsunum á heimilinu!. Mild en samt ótrúlega góð sápa í uppþvottinn og svo er hann án litar- og ilmefna. Þessi kemur í fullkominni dós sem er þú notar aftur og aftur því það er líka til áfyllingu í dósina.
114 gr.
Innihald: Kókosolía, eimað vatn, lútur, laxerolía.
• Umbúðir: Endurnýtanleg málmdós með áskrúfuðu loki
• Handgert í Bandaríkjunum.
Þegar sápan er búin úr dósinni, þá eigum við áfyllingu í formi þessa sápustykkis sem passar akkúrat.
Umbúðir: engar, kemur nakin.