Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

EcoLiving

Uppþvottasápa EcoLiving 155 gr

Uppþvottasápa EcoLiving 155 gr

Verð 1.690 kr
Verð Söluverð 1.690 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Fullkomin uppþvottasápa fyrir uppvaskið og losar þig við enn einn plastbrúsann.

Í þessari uppþvottasápu eru aðeins lífræn hráefni sem vinna vel á fitu en eru mild fyrir hendurnar þínar. Reyndar er sápan er svo mild að nota má skolvatnið á heimilisplönturnar.

• 100% náttúruleg og niðurbrjótanleg
• Án pálmaolíu
• Framleitt í Bretlandi
• Samþykkt af ECOCERT

Notkun: Bleytið svamp eða bursta og nuddið stykkið til að ná í sápu og þrífið leirtauið á hefðbundinn hátt. Ath. aðeins þarf lítið magn. Þessi sápa freyði lítið sem ekkert en froða er ekki nauðsynleg til þrifa. Til að láta sápuna endast sem lengst er mælt með að láta hana þorna á milli notkunar, á sápudisk eða rekka.

Innihald: Lífræn kókosolía, náttúrulegt glýserín, natríumkarbónat, natríum kókóýl glútamat (unnið úr kókosolíu) – samþykkt af ECOCERT

Sjá allar upplýsingar