Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Keller burstar

Uppþvottabursti, olíuborið tré, skraut hand, tampico

Uppþvottabursti, olíuborið tré, skraut hand, tampico

Verð 2.025 kr
Verð Söluverð 2.025 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Gullfallegur uppþvottabursti með útskornu handfangi, olíuborið beyki. Ljós burstahár úr tampíkó náttúrulegum trefjum. Hausinn er með skrúfgang þannig að skaftið skrúfast í hausinn.


    FSC* stendur fyrir ,,The Forest Stewardship Council" - alþjóðleg samtök sem hvetja til ábyrgrar notkunnar skóga.

    Sjá allar upplýsingar