Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 6

Eco Bath London

Þurrbursti á skafti, úr valhnotu með sisalhárum. Strigaól - Eco Bath London

Þurrbursti á skafti, úr valhnotu með sisalhárum. Strigaól - Eco Bath London

Verð 5.545 kr
Verð Söluverð 5.545 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Líkamsbursti á skafti úr valhnotu með sisal hárum.

Einstaklega fallegur líkamsbursti með skafti sem hægt er að taka af og fellur burstinn þá vel í lófa. Með þessum nærðu á svæði sem erfitt er að nálgast sjálfur eins og bakið. Skrúbbar varlega af dauðar húðflögur, örvar blóðfæði til húðarinnar, stuðlar að endurnýjun húðfruma og gerir húðina mjúka og slétta.

Til að ná bestum og sjáanlegum árangri er mælt með að þurrbursta húðina ca þrisvar sinnum í viku í ca 5 mínútur í senn. Burstið þurra húð og byrjaðu á fótunum og fikraðu þig uppá við og burstaðu alltaf í átt að hjartanu. Notaðu stuttar strokur og ekki nota mikið afl svo að þú særir ekki húðina. Mælt er með hringlaga strokum á magasvæði og handakrika. Burstaðu hendur frá fingrum og upp að öxlum með stuttum strokum. Dásamleg og náttúrleg aðferð sem hægt er að gera heima í rólegheitum og byrja daginn á smá dekri.

Efni: Valhnota, sisal burstahár, strigaól
Lengd bursta með skafti. 45 cm + upphengiól. Breidd bursta 9 cm.

Framleiðsluland: Taiwan
Umbúðir: Engar

Sjá allar upplýsingar