Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

EcoLiving

Þunnur bómullarpoki 1 stk.

Þunnur bómullarpoki 1 stk.

Verð 565 kr
Verð Söluverð 565 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

 Léttur og þunnur poki úr lífrænt ræktaðri bómull. Fullkomin til að bera grænmeti og ávexti heim úr búðinni. Þar sem pokarnir eru mjög þunnir, loftar vel um innihaldið í þeim og því má setja þá beint í ísskápinn með ávöxtunum eða grænmetinu í, en það getur lengt líftíma matvælanna.

  • Stærð: H:33 x B:28 cm.
  • Vegur 17 gr.
  • Efni: GOTS lífrænt vottuð bómull
  • Framleitt með ábyrgum hætti á Indlandi fyrir sanngjörn laun. 

Pokinn er án umbúða. Á ísaumaða miðanum sem er á pokanum kemur þyngd pokans fram.

Eftir notkun má skella þeim í þvottavél og þvo við 30°, létta vindu og hengja til þerris. Þar sem pokarnir eru úr náttúrulegum hráefnum má gera ráð við að þeir hlaupi um 10-12% í þvotti.

      Sjá allar upplýsingar