Tepottur - Nobu
Tepottur - Nobu
Verð
13.460 kr
Verð
0 kr
Söluverð
13.460 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Hefðbundinn japanskur tepottur fyrir telauf.
Tepotturinn er framleiddur í Japan á Honshu eyjunni í borginni Toki, sem er fræg fyrir að framleiða hefðbundna Mino leirmuni. Tepotturinn er er mótaður í sérstöku móti en lokafrágangur og munstur er unnið í höndunum, þannig að það eru engir tveir tepottar eins.
Rúmar 350 ml.
Hæð: Ca 16 cm með haldi.
Þvermál 10 cm.
Inniheldur fínt sigti úr ryðfríu stáli.
Má setja í uppþvottavél.
Upprunaland: Japan