Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Moya

Tepottur - Majime

Tepottur - Majime

Verð 7.930 kr
Verð Söluverð 7.930 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Hefðbundinn japanskur tepottur fyrir telauf.

Majime tepotturinn er framleiddur í Yokkaichi úr hágæða leir og er með fíngerðu mynstri. 

Rúmar 300 ml.
Hæð: 8 cm.
Heildarlengd m/skafti: ca 17 cm.

Inniheldur fínt sigti úr ryðfríu stáli.
Má setja í uppþvottavél.

Upprunaland: Japan.

Sjá allar upplýsingar