Tebolli - Kaiyo
Tebolli - Kaiyo
Verð
3.990 kr
Verð
Söluverð
3.990 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Handgerður tebolli úr leir.
Rúmar 250 ml
Hæð: ca 9,5 cm.
Þvermál: ca 7,5 cm.
Kayio tebollinn er framleiddur í Mruki keramikstúdíói í Póllandi á hefðbundnu leirkera hjóli. Neðri hlutinn er hrár og óglerjaður en efri hlutinn er með djúp túrkís lituðum glerjungi. Þar sem bollinn er handgerður eru engir tveir fullkomlega eins og bæði litur og mál bollanna geta verið örlítið mismunandi.
Handgerður í Póllandi.
Umbúðir: Pappakassi.