1
/
af
5
EcoLiving
Tannþráður, Eco Floss, 50 mtr. Vegan.
Tannþráður, Eco Floss, 50 mtr. Vegan.
Verð
595 kr
Verð
Söluverð
595 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Með VSK.
Því miður ekki til á lager
Tannþráður
Notkun á tannþræði er jafn áríðandi og að bursta tennurnar.
Þessi tannþráður var upphaflega korn og því hliðarafurð úr matvælaframleiðslu. Eco Floss er úr 100% endurnýjanlegum auðlindum (í stað hráolíu) og við framleiðslu á honum er notast við 80% færri gróðurhúsalofttegundir en í hefðbundnum tannþræði úr næloni. Framleiddur úr korni og húðaður með samþykktu grænmetisvaxi. (food safe)
- 100% úr jurtaríkinu
- 100% vegan
- 100% endurnýjanlegar auðlindir
- 80% færri gróðurhúsalofttegundir
- Niðurbrjótanlegur við ákveðnar aðstæður
- Án erfðabreytinga (no GMO)
- Án pálmaolíu
- Umbúðir úr plönturíkinu
- 50 mtr. rúlla.
Ef kjöraðstæður eru í moltukassanum þínum heima má þessi fara þangað eða ef þú ert með svokallaða HotBin.
Fyrir hverja selda pakkningu af ECO floss er tré plantað í gegnum Eden Reforestation projects.
Deila




