Synbiotic daily góðgerlar, 90 hylki - heilbrigð þarmaflóra
Synbiotic daily góðgerlar, 90 hylki - heilbrigð þarmaflóra
Synbiotic Daily vegan er sérhæfð blanda góðgerla (probiotics) úr Bifidobacterium og Lactobacillus hópunum og “prebiotics” sem eru trefjar sem næra góðgerlana.
Meltingarvegur mannsins er heimili óhemju fjölda baktería, eða um 400 tegundahópa og þar búa 100 trilljónir baktería sem er 10 sinnum á við frumufjölda mannsins. Þarna má nefna m.a. Bacteroides, Lactobacillus, Clostridium, Fusobacterium, Bifidobacterium, Eubacterium og Peptostreptococcus. Fyrir heilsu mannsins skiptir höfuðmáli að gott jafnvægi sé á milli þessarra tegundahópa.
Hvert hylki Synbiotic Daily frá Viridian gefur 1,5 billjónir lífvænlegra góðgerla:
Lactobacillus acidophilus DDS-1
Bifidobacterium breve ATCC 15700
Bifidobacterium infantis ATCC 15697
Bifidobacterium longum ATCC 15707
Prebiotic FS2-60* sem merkir allt litróf prebiótíska oligosakkaríða og inúlín úr jurtum: 370 mg.
Grænmetishylki: 100 mg.
90 hylki.
Leiðbeiningar: Sem fæðubót; eitt til þrjú hylki á dag með mat. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.
Umbúðir: Glerkrukka og állok.
Framleitt í Bretlandi