Svartur smábakki úr málmi
Burstenhaus Redecker

Svartur smábakki úr málmi

Venjulegt verð 890 kr

 Svartur lítill bakki sem m.a. má nota til að geyma ýmsa smáhluti. T.d. svamp, naglabursta og sápu... Setur óneytanlega gamaldags ,,lúkk” á baðherbergið.

 

  • Efni: Svartur galvaniseraður málmur
  • Stærð: 10 x 20 x 4 cm. 

Meira úr þessum vöruflokki


People who bought this product, also bought