Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

EcoLiving

Svartar hárteygjur úr lífrænni bómull, 5 stk - Kooshoo

Svartar hárteygjur úr lífrænni bómull, 5 stk - Kooshoo

Verð 1.670 kr
Verð 0 kr Söluverð 1.670 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Umhverfisvænar hárteygjur frá Kooshoo, lífræn bómull og náttúrulegt gúmmí, ekkert plast. Teygjurnar rífa ekki í hárið, eru lífbrjótanlegar og þegar þær eru ekki í hárinu þá líta þær vel út á úlnliðnum.
Kooshoo fyrirtækið lætur 11% af hagnaði hverrar sölu renna til góðgerðarmála sem styrkja þá sem minna mega sín. Og til að toppa allt saman eru umbúðirnar plastlausar og prentaðar á 100% endurunninn pappír.

Efni og umhirða:
75% lífræn bómull og 25% náttúrulegt gúmmí. Handlitað með umhverfisvænum lit* í litunarstöð sem knúin er af sólarorku.
*Ökotex vottað.

Við mælum með að þvo teygjurnar í köldu vatni með líkum litum.

Teygjurnar koma á pappaspjaldi úr 100% endurunnum pappír.

Sjá allar upplýsingar