Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Burstenhaus Redecker

Standur fyrir uppþvottabursta

Standur fyrir uppþvottabursta

Verð 1.790 kr
Verð Söluverð 1.790 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Hentugur standur fyrir minni tegundina af uppþvottaburstum. Með því að láta burstana hanga drýpur vatn auðveldlega af þeim og burstarnir þorna á náttúrulegan hátt og um leið lengist líftími hans. Mælt er með því að láta alla náttúrulega bursta þorna með því að láta burstahárin visa niður því með því móti liggur ekki vatn í burstahausnum  og hárin fá tækifæri til  að komast aftur í upprunalegt horf.

Viðurinn er úr FSC vottuðu meðhöndluðu beyki, Riðfrír stálbakki sem nota má undir sápu eða til að taka við vatni sem lekur úr burstanum.

Ath. bursti fylgir ekki.   

Sjá allar upplýsingar