Mistur
Sojakerti, sandalwood. 55 klst.
Sojakerti, sandalwood. 55 klst.
Því miður ekki til á lager
Handgerð kerti frá Organic Goodness úr náttúrulegu sojavaxi og ilm af sandalvið. Þráðurinn er úr blýlausum bómullarþráð og því fara eiturefni ekki út í andrúmsloftið við bruna en brennslutími kertisins er allt að 55 klukkustundir.
Til á fá jafna notkun er mælt með að hafa kveikt á kertinu í a.m.k. klukkustund í senn en þó ekki lengur er 4 tíma.
Gott er að snyrta kveikinn niður í u.þ.b hálfan cm áður en kveikt er á kertinu. Hættið notkun á kertinu þegar u.þ.b 1 cm er eftir af vaxinu.
Varúð:
Skiljið kerti aldrei eftir án eftirlits og staðsetjið þau þar sem börn og gæludýr ná ekki til. Hafið kertið á góðu hitaþolnu undirlagi og ekki nálægt gardínum. Varist að færa kertið til meðan vaxið er fljótandi.
Efni: Náttúrulegt sojavax
Ilmur: Sandalviðarilmkjarnaolía
Þyngd: Ca 200 gr.
Umbúðir: Glerkrukka í gjafaöskju úr pappa.
Framleitt á Indlandi.
Deila


