Skrúbbmaski með ávaxtasýrum, 60 ml. - Vor Organics
Skrúbbmaski með ávaxtasýrum, 60 ml. - Vor Organics
Verð
5.765 kr
Verð
Söluverð
5.765 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Ávaxtasýrumaskinn er mildur maski til heimanotkunar með jojoba kornum. Endurnýjar yfirborð húðarinnar og frískar húðina upp.
Innihald:
Íslenskt uppsprettuvatn**, cetearyl alkóhól, jójóba olía (Simmondsia chinensis)*, glýserín*, laxerolía (Ricinus communis)*, kókosolía (Cocos nucifera)*, AHA náttúrulegur extrakt úr ávöxtum**, jójóba korn, alkóhól, bláber (Vaccinium myrtillus)*, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate***, Lactobacillus, extrakt úr kókoshnetu*, E-vítamín (tocopherol)**.
*Lífræn innihaldsefni
**Náttúruleg innihaldsefni
***Náttúruleg rotvörn
60 ml.
Glerkrukka og plastlok.
Framleitt af Margréti Sigurðardóttur grasalækni.