Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Friendly soap

Sítrónugras og hamp sápa

Sítrónugras og hamp sápa

Verð 765 kr
Verð Söluverð 765 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Þessi sápa með sítrónugrasi og hamp er afar frískandi og sætur ilmurinn minnir á sólþurrkaða sítrónu. Sítrónugrasið er þekkt fyrir upplífgandi ilm ásamt örveru- og svitalyktareyðandi eiginleika sína. Þessi dásamlega blanda gerir sápuna silkimjúka, freyðandi og rakagefandi.

Sítrónugras olían sem notuð er, er framleidd með gufueimingu. Hún er einmitt sérstaklega valin vegna sæts sítrónuilmsins, sótthreinsandi, bakterídrepandi og svitalyktareyðandi eiginleika hennar.

Hvert sápustykki er framleitt úr kókosolíu, shea smjör, ólífuolíu, ilmkjarnaolíu, hampfræi, vatni. Og engu öðru.

95 gr.

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Innihald: Sodium olivate, Sodium cocoate, Aqua, Butyrospermum parkii butter, Cymbopogon schoenanthus (lemongrass) essential oil contains citral, geraniol, limonene, citronellol, Cannabis sativa (hemp) bran
95 gr.

Sjá allar upplýsingar