Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Eco Bath London

Sisal baðskrúbbur - Eco Bath London

Sisal baðskrúbbur - Eco Bath London

Verð 1.695 kr
Verð 0 kr Söluverð 1.695 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Sisal baðskrúbburinn frá Eco Bath er tilvalinn til notkunar á harða og þurra húð. Hann skrúbbar, sléttir og mýkir húðina og má nota bæði þurran og blautan.

Baðskrúbburinn er gerður úr náttúrulegum sisaltrefjum og lúffu.

Nuddið húðina með hringlaga hreyfingum annaðhvort í sturtunni eða notið á þurra húðina. Hreinsið vel eftir notkun og leyfið skrúbbnum að þorna alveg.

Upprunaland: Tyrkland.

Umbúðir: Pappaspjald.

Sjá allar upplýsingar