Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Erbe

Sigghnífur

Sigghnífur

Verð 2.650 kr
Verð Söluverð 2.650 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Sigghnífur úr ryðfríu stáli með 15 cm. handfangi. Eitt blað fylgir.

Hnífurinn er framleiddur úr hágæða, hertu ryðfríu stáli og má því sótthreinsa og veldur ekki ofnæmi.

Hægt er að kaupa aukablöð hér.

*ATHUGIÐ: Hnífurinn er flugbeittur og því ber að gæta ítrustu varúðar þegar hann er meðhöndlaður.

*Ef um er að ræða blóðrásartruflanir eða sykursýki skaltu ráðfæra þig við heimilislækni fyrir notkun.

Gott er að fara í fótabað með salti áður til að mýkja upp sigg sem á að fjarlægja. Undir lokin er gott að nota fótrasp (t.d. þennan hér) til að mýkja fætur enn frekar og bera svo gott krem á.

Hangert í Solningen í Þýskalandi af fullorðnu handverksfólki. Hver vara frá Erbe er framleidd í bæði félagslegri og umhverfisvænni aðstöðu þar sem Erbe vill með því móti leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir vaxandi barna- eða þrælavinnu.

Sjá allar upplýsingar