Shea smjör húðkrem, Frankincense & rósailmur 120 ml
Shea smjör húðkrem, Frankincense & rósailmur 120 ml
Shea smjör húðkrem með þeyttri áferð, Frankincense & rósailmur
Einstök blanda af nærandi shea smjöri og endurnýjandi ilmkjarnaolíunum Frankincense og Rós. Inniheldur mikið af góðum fitusýrum og vítamínum, m.a. A- og E-vítamín. Mjúkt og milt líkamskrem sem nærir, styrkir og stuðlar að endurnýjun í húð.
Inniheldur býflugnavax og hentar því ekki þeim sem eru vegan .
Innihald:
Shea smjör (Butyrospermum parkii), ólífuolía (Olea europa), býflugnavax (Cera alba), rósa geranium ilmkjarnaolía (Pelargonium graveolens), Frankincense ilmkjarnaolía (Boswellia carterii), Rós ilmkjarnaolía (Rosa centifolia-Rose Absolute), E-vítamín (Tocopherol), Citral, Geraniol, Citronellol, Limonene, Linalool
Hvað gera innihaldsefnin fyrir þig?
Shea smjör: Er ríkt af náttúrulegum fitusýrum og gefur húðinni mikinn raka á þann hátt sem fá önnur innihaldsefni geta.
Ólífuolía: Stútfull af andoxunarefnum sem hjálpa til við að gefa húðinni raka og góða næringu.
Rose Absolute ilmkjarnaolía: Rósin gefur þessu náttúrulega rakakremi ekki bara guðdómlega lykt, heldur hjálpar til við að halda rakanum inni í húðinni.
Frankincense: Endurnærandi og styrkjandi, getur dregið úr myndun fínna lína og jafnað húðtóninn. Mjög góð fyrir þurra og þroskaða húð.
Varúð:
Geymist þar sem börn ná ekki til. Aðeins ætlað til útvortis notkunar.
Framleitt og pakkað í Bretlandi í glerkrukku.